Friday, February 6, 2009
Upp á punt
Fékk svo fallega tösku í afmælisgjöf frá mömmu minni (fyrir um 4 mánuðum).
Hún er þeim eiginleikum gædd að hún gerir allt svo sparilegt og puntar mann upp. Ef maður leggur hana svo frá sér..t.d í sófa, er hún eins og fínasta stáss.
Mamma mín saumaði út í rauða púðann en ég fann hinn á markaði. Ég veit,soldið með útsaum á heilanum en hann er bara svo fagur.
Held ég hefði samt ekki þolinmæði í svona sjálf..meira í því að njóta bara.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Vá, ótrúlega falleg þessi taska, sómir sig vel hvar sem er.
Þolinmóð hún móðir þín, að hafa það í sér að sauma svona ofsalega fallegan púða.
Þetta er e-ð sem ég gæti ekki, reyndi einu sinni og það var ein villa einhver staðar sem ég fattaði ekki fyrr en ég var komin mikið mikið lengra, þá kafnaði ég úr pirring, henti þessu frá mér og hef ekkert gert síðan :s Skömm að segja frá þessum ....
En fallegt er þetta.
Krosssaumskoss :*
Já hún er sko ofsa fín.
Eg dáist að fólki sem hefur þolinmæði í svonalagað en þetta er að vísu ekki mjög dæmigert verkefni fyrir hana móður mína...sem gerir okkur bara stoltari fyrir vikið;D
Þú hefur þó prófað,sem er mjög gott..kannski hellist þetta yfir þig aftur einn daginn;)
xxx
Post a Comment