Saturday, February 21, 2009

Sami dagur..bara öðruvísi
Í dag var rigning og rok.
Á sama degi fyrir ári síðan horfði ég á blómstrandi tré, fallega hurð, græn tré, labbaði þröngar götur og falleg torg, fór á róló á peysunni og keypti mér brúðhjón.
Dagurinn í dag var líka góður..bara öðruvísi.

6 comments:

Anonymous said...

Ég veit ekki hvort þið upplifðuð Barcelona eins og ég en vá hvað ég elska þessa borg mikið mikið mikið. Mig langar svo svo mikið að skella mér bara aftur til ykkar þanga út en í þetta skiptið bara í sumar. Hvað segi þið um það, er laust gistipláss ???

smartheit said...

vá hvað þú ert dugleg að blogga, gaman fyrir okkur hin :-)

yndislega fallegt allt saman, listrænn hæfileiki sem þú býrð yfir sem skín í gegn á myndunum!

Augnablik said...

Namm ó jú við upplifðum hana dásamlega og elskum hana svo heitt,heitt,heitt!Ég er einmitt búin að vera að huxa mikið þangað upp á síðkastið,skoða hundraðþúsund myndirnar og rifja upp allskonar skemmtilegt;)
Við erum annars með lyklana ennþá svo okkur er ekkert að vanbúnaði;D
Un beso muy grande mi amiga
xxx

Augnablik said...

Hehe takk smarta..ég er soldið manísk en ég fíla það ;)
xxx

Ása Ottesen said...

Vá hugsa sér að svona hafi þetta verið í fyrra hjá þér..Rosalega næs. Óska þess stundum að svona væri líka á Íslandi...En það er slatti í vorið, sem er dásamlegt á Íslandi, þ.e.a.s ef það rignir ekki mikið.

Langar að hittast soon..Hmmm!!! Kannski kíkja á Barinn þessa viku???

Augnablik said...

Játs það var næs!Íslenskt vor er líka æði..bara aaaðeins lengur á leiðinni;)
Ó ég er svo til í barinn í vikunni og e.tv. eitthvað fleira skemmtó!
Ást og kossar þangað til
xxx