Saturday, February 7, 2009
Æðisgengið á köflum
Eins og það er gaman að hafa nóg að gera, getur verið alveg jafn gaman að hafa engin plön.
Vera lengi á náttfötunum, lesa blöðin, fá heimsókn frá lítilli nágrannavinkonu, tattú, klipping, kúluspil og muffinsuppskrift skipt í þrjú brögð.Bind miklar vonir við þessar bleiku ef eitthvað er að marka deigbragðið.Ég hef nebblega óbilandi sjálfstraust í bakstri en akkúrat ekkert í matargerð.Þar held ég mig við súpur,grauta og egg í brauði...og já þetta er svona æsispennandi uppskriftablogg.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
hehe, átti einmitt svona dag í dag, bara nákvæmlega svona nema það voru bakaðar pönnukökur og skúffukaka :D
Nauðsynlegt að eiga svona "leti"dag af og til, bara dúllast í engu og öllu, það er öllum hollt, nema stundum óþolinmóðu börnunum sem þarfnast útiveru á hverjum degi híhí ....
Og orðið er næstum í anda umræðunnar, það er naraton, er ekki natron í öllum sem maður bakar ;)
Obbosslega fínt alveg hreint..megi þeir verða fleiri og sem flestir.
Þessi orð eru nánast orðin eins og yfirskilvitleg skilaboð að handan..við gætum örrugglega lifað eftir þeim ef vel er að gáð ;)
xxx
Post a Comment