...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Tuesday, February 17, 2009
Poturinn og pannan
Af því að snjórinn er farinn og ég er hætt að þurfa taka sængina með mér hvert sem ég fer.Einmitt þess vegna fann ég blómstrandi hluti í eldhúsinu. Ég gæti hugsanlega lært að elda í svona pottum...ef ekki þessum þá engum. Þangað til drekk ég te og geymi kaffið spari.
4 comments:
Anonymous
said...
hvað getur maður sagt - YNDI svo hugljúft og fallegt :)
Já yndin mín, það er sko allt betra með blómum.Kaffi hefur aldrei smakkast betur en einmitt úr þessum. Úff og já það má ekki rugla svona í manni með snjóinn,þetta er orðið alveg ágætt í bili. Ég er farin að þrá vorið..þrá það segi ég!! Kizzzzz xxx
4 comments:
hvað getur maður sagt - YNDI
svo hugljúft og fallegt :)
selmí
það væri sko alls ekki amalegt að fá að elda í þessum pottum og drekka te, já eða bara kaffi úr svo fallegum bollum ...
Snjórinn kom svo aftur...En held hann sé að fara aftur...hehe...Voooooooooooooona það :)
Love Ási
Já yndin mín, það er sko allt betra með blómum.Kaffi hefur aldrei smakkast betur en einmitt úr þessum.
Úff og já það má ekki rugla svona í manni með snjóinn,þetta er orðið alveg ágætt í bili. Ég er farin að þrá vorið..þrá það segi ég!!
Kizzzzz
xxx
Post a Comment