Monday, February 23, 2009

Lovlí


Tjillaður konudagur.
Svaf leengi,fékk blóm, bjuggum til bollur, saumaði smá,hékk heimavið og fór í langan göngutúr.
Lovlí.

5 comments:

Anonymous said...

Já, hljómar lovlí.

Þú verður að fara að kíkja með Sölku á litlu lilluna, hún verður að fá að fylgja þessu ferli til enda. Nú er enga bumbu að strjúka... en hún má prófa að halda á lillunni - finnst það ábyggilega yndislega spennandi. Heldurðu ekki?

Tjullið á myndinni minnir mig á brúðarkjólinn minn. Elska bleikt tjull.

Bryndís

Anonymous said...

Jáhá nú verðum við að fara að kíkja á ykkur.
Vá henni finnst svona bumbudæmi svo sjúklega spennó að ég hef aldrei vitað annað eins..alveg frá því að hún var pínulítil.Hún á sko eftir að vera meira en til í að fara í smá dúkkó með lillu;)
Ó já tjull er svo fínt og ef það minnir á brúðarkjólinn þinn þá er það ennþá betra.
xxx

Anonymous said...

Það var nú meira feðgnadagur í gær heima hjá mér en konudagur hehe, þeir voru saman frá um 1 til að verða 6 út um allan bæ hehe ....
En ég fékk samt bestu gjöfina, nýja linsu og húdd á linsuna mína, jibbý !!!!!!!!
nani nani búbú ..... ;)

Anonymous said...

Vá hljómar yndislega.. panta svona someday..

knús

Augnablik said...

Það er nú alvöru að fá bara frí á konudaginn og linsu og húdd...sjett!!!
Þú mátt sko alveg vera montin;D

Ég skal gera svona handa þér Lalli minn.
Kossar
xxx