Sunday, February 1, 2009

Hver er munurinn?



Síðasta dag janúarmánaðar ákváðum við fjelskyldan að þeytast um á snjóþotu í Ártúnsbrekkunni.
Síðar kom í ljós að við vorum ekkert í Ártúnsbrekkunni heldur í Breiðholti.
Hvort sem það var þá var það mjög svo gaman ;)

3 comments:

Anonymous said...

bíttar engu...

Anonymous said...

híhíhí....
hefur án efa verið skemmtilegt á báðum stöðum :D Alltaf svo gaman að bruna sér niður brattar brekkur í góðu veðri með rauðan nebba með hori og rauðar eplakinnar.

(word : jolsomme. Hmmmmm, er verið að segja að ég sé jólasöm, það er bara ekki satt !!!!)

Augnablik said...

Nei það var það sem ég sagði...kemur út á það sama ;)
Hehe ég var sko ekkert með hor og rauðar kinnar,ég var stílhrein með vara og kinnalit...en hinir,jú þeir voru sko allir í hori;D
Ekki amalegt að fá jólaskilaboð á dönsku.
xxx