Monday, October 20, 2008
Meiri september...af því að það er október
Gistum eina nótt í sveitasælunni. Fundum teiknimyndasveppi, fullt af bláberjum (þó það væri komið fram í september), ég fann líka gamla dúkku sem ég bjargaði úr höndum óvita. Klæddi hana í heklaðan kjól og skellti í myndatöku...en ekki hvað?
Enduðum á nýbökuðum vöfflum með nýtýndum berjum og fuuullt af rjóma, líka í kaffið.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment