Friday, October 24, 2008
Guðdómlegt!
Allir voru að saga og pússa þegar einn 7 ára sagði upp úr þurru: "Guð hvað er gaman í smíði"! og svo nokkru seinna "Guð hvað ég er að verða stoltur af mér"!
Guðdómleg týpa sem gerir allt svo gott.
Annað sem er gott...vetrarfrí mmm
Þetta er frábært:
http://www.designboom.com/weblog/cat/10/view/3381/recreating-childrens-drawing-by-yeondoo-jung.html
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment