Tuesday, October 28, 2008

Klassík









Sunnudagsmatur hjá mömmu.
Þegar ég var lítil fannst mér grænar baunir alltaf miklu betri en gular. Það hefur ekkert breyst. Annað sem hefur ekki breyst: Ávextir í sýrópslegi.

No comments: