Thursday, October 16, 2008

Dagurinn í dag





Nýjasta fjölskyldumyndin eftir uppáhalds listakonuna mína, peysa sem ég kláraði loksins að prjóna ári seinna(ekki hrædd við hnappagöt lengur) og er strax byrjuð á annari stærri í öðrum litum...já,já hamra járnið meðan það er heitt ;) Sjáum hvað þessi tekur mörg ár. Skuggamynd og kirkjutónleikar með "tvífara" mínum.

No comments: