Wednesday, October 22, 2008
Laugardagur í afmæli
Fórum í 5 ára frænkuafmæli á laugardaginn.
Kakan vakti skiljanlega mikla lukku.
Eitthvað fyrir alla. Trampólín og kaka fyrir krakkana, gamalt útvarp og útsaumur fyrir mig...já og kaka líka.
Alltaf verið svo veik fyrir útsaumi, þó ég kunni ekkert fyrir mér sjálf.
Óvænt kvöldafmæli annarsstaðar..myndir þaðan annarsstaðar ;)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment