Friday, December 31, 2010

Síðast en ekki síst...




Mér finnst viðeigandi að síðasta færsla ársins sé tengd stærsta viðburði þess árs í mínu lífi.
Megi 2011 verða gæfuríkt ár drauma og tækifæra.
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir að líta við***

9 comments:

Fjóla said...

Mjög svo viðeigandi :)
Gleðilegt sítt hár elskurnar (eða það er allavega áramótaheitið mitt) og megi nýja árið færa ykkur fjör og fiðring***

Anonymous said...

Gleðilegt árið Kolla mín!
vona að drengjakrúttin okkar verði nú vinir þrátt fyrir að minn hafi skriðið yfir áramótin og verði já tja árinu yngri ;)

knúsar
Seli

Augnablik said...

Takk ljúfustu*
Farsælt komandi sítt hár Fjóla mín og takk fyrir þau gömlu..árin og hárin.
Auðvitað verða þeir perlufélagar þrátt fyrir gríðarlegt aldursbil;)Ég er svo spennt að fá skilaboðin elsku Selur!
xxx

Anonymous said...

Elsku Kolla, gleðilegt ár og takk fyrir öll gömlu og góðu :) megi samverustundirnar verða enn fleiri árið 2011... hlakka nú þegar til.

Hafið það sem allra best!

kv. Margrét

Anonymous said...

Gleðilegt nýtt ár elsku Kolla og takk fyrir öll gömlu.
Faðm til allra í kotinu**
xx
Áslaug

The Bloomwoods said...

Svo gaman að fylgjast með blogginu þínu! :)
H

Augnablik said...

Gleðilegt ár elsku Margrét og Áslaug og megi 2011 fela í sér margfaldar samverustundir***

Takk og sömuleiðis Bloomwoods;)

ólöf said...

ji, þessar snúllur!

Gleðilegt ár:)

Arna Ösp Guðbrandsdóttir said...

Gleðilegt nýtt ár elsku Kolla og takk fyrir sætar samverustundir. Þau eru yndisleg öll þessi undrabörn sem þú átt. Fagn og gleði að sjálfsögðu :)

ástar,
arn