Tuesday, December 28, 2010

Hlýlegt



Litli apakisi fékk dásamlegar heimaprjónaðar buxur í gjöf frá góðvinkonu.
Í stíl við litlu verðandi stórvinkonu sína.

7 comments:

Anonymous said...

uhmmm, mig langar bara að stökkva inn í þessa mynd og knúsa þessa hlýlegu apaketti!

xxx
Seli 2010/2011???

Augnablik said...

Já komdu bara sem allra fyrst...nema þú sért að eiga nýjasta stórvininn,get ekki beðið!
***

Ása Ottesen said...

Sætu apakettirnir. Svo flottar buxur hjá henni Fríðu okkar*

Augnablik said...

Já þær eru svo mikið fallegar, mjúkar og hlýjar.
***

Anonymous said...

ó hvað ég hlakka til að komast í stórvinaklúbbinn :)
...en nei ekki verður það í dag úr þessu, og bara heilar FULLAR 40 vikur á morgun - nenni ekkert framyfir :S
Annars er ég bundin með börn í jólafríi núna og vil varla böggast í ykkur þá - en sjáum hvað setur ;)

Anonymous said...

er einhversstaðar hægt að nálgast uppskrift af þessum frábæru buxum?

Anonymous said...

Nei nei ég var ekki búin að sjá þessa tvo frábæru stúfa. Selma nú verðum við að endurtaka leikinn og hafa þau þrjú í röð :)

Á þessari slóð er uppskriftin:

http://www.pickles.no/pickles/2010/4/14/myk-start-babysett-oooh-soft-baby-kit.html

Og það besta er að þær eru rosa auðveldar og skemmtilegar að prjóna :)