Thursday, December 9, 2010

Tanngarður


Ég fékk að kíkja á vinnustofuna hinnar ofurhæfileikaríku Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur fyrir nokkru.
Mig langar svo í allskonar tannskrímsli og fullt af myndum eftir hana.
Meira hér.

3 comments:

The AstroCat said...

Rosa hæfileikarík. Fyndin hugmynd að nota tennur :)

Augnablik said...

Já hún er alveg frábær og ótrúlega hugmyndarík...tennurnar eru svo fáránlega skemmtilegar og mig langar svo í svona skrímsli;)

begga said...

oh já ég elska tannskrímslin hennar !!! :)