Friday, December 17, 2010

Falinn fjársjóður...


Í bakhúsi á Hörpugötu 10 leynist fjársjóður.
Þar er pínulítil búð sem heitir Boutiqe Babilon og býður upp á gullfalegar vörur frá Belgíu.
Búðin er opin á miðvikudögum og fimmtudögum frá 14- 18 og laugardag og sunnudag fyrir jól frá 14 - 17.
Meira hér.

2 comments:

Fjóla said...

Dýrindis dásemd, hvað er annað hægt að segja.

Augnablik said...

Það segiru satt;)
***