Monday, December 6, 2010

*Í skýjunum í regnbogalandi*
Dásamlegi yndismolinn okkar fæddist föstudaginn 3. desember og við erum í skýjunum.

29 comments:

Anna Emilia said...

Til hamingju <3

Erna Hrund said...

Til hamingju!

Vala said...

Innilega, innilega til hamingju!!!

aðdáandi said...

til hamingju! gangi ykkur allt í haginn :)

Anonymous said...

Velkominn í heiminn sæti prins :) Enn og aftur til lukku með fallega drenginn ykkar. Ég verð að fá að koma að kíkja á hann fljótlega.

Gangi ykkur allt sem allra best.

kv. Margrét

Sigurlaug Elín said...

Innilega til hamingju! Hvílíkt yndi...

The AstroCat said...

Til hamingju með jólabarnið :)

Anonymous said...

Hann er yndislegur og kyssilegur er hann, Ábba

Anna Dóra said...

ummm hvað hann er fínn :) ég verð farin að narta í þröskuldinn í næstu viku,hoho

Augnablik said...

Takk fyrir*
Besti jólapakkinn,ég þarf ekki meir***

Anonymous said...

ó og hvernig er annað hægt með svona yndi í fanginu, hann er tær snilld :)
hlakka svo til að fá að máta hann smá :*

Selma og co

ólöf said...

innilega til hamingju, sannarlega er prinsinn sem bjó í bumbunni undurfagur:) sætur!

Það er líka best að vera desemberbarn;) hehe (hint: ég er fædd 29.desember, tala af reynslu;))

The Bloomwoods said...
This comment has been removed by the author.
The Bloomwoods said...

Innilega til hamingju!
Æðislega bollu kinnar á prinsinum :D

V

EYGLÓ said...

Til hamingju :) Mér finnst ég hafa "beðið eftir honum rosa lengi" (afþví ég er dyggur bloggskoðari þinn, hihi)

Ása Ottesen said...

Til haaaamingju með eskimóan fína* Kem vonandi að bera gullið augum á í dag..Mikið hlakka ég til.

xxx

Anonymous said...

Á svona stundum er svo erfitt að búa svona langt í burtu. En ég verð bara að lifa á myndum þangað til ég kem í febrúar.
Sakn, kossar og kveðjur til allra**
Áslaug

Augnablik said...

Takk fyrir fallegar kveðjur kæru*

Hlakka til að sjá ykkur og sýna gripinn,Selma og Ása og get ekki beðið eftir að hitta ykkur í feb elsku Áslaug.Tölvan er besti vinur okkar þangað til;)
xxx

Anonymous said...

Elsku fallega fjölskylda. Innilega til hamingju með nýja prinsinn.

Gangi ykkur vel og njótið stundarinnar. Gleðileg jól.

Kossar yfir hafið
Steinunn Bergs

Augnablik said...

Takk fyrir fallega kveðju elsku Steinunn*

Bið að heilsa yfir hafið og megir þú eiga dásamlega aðventu og jól***

The Bloomwoods said...

til hamingju!
mikið er hann sætur og myndin þar sem systir hans horfir ofan í vögguna er afar flott! :)
H

Kristrún Helga(Dúdda) said...

Til hamingju! Dásemdar líf!
Gangi ykkur vel :-)

Augnablik said...

Takk fyrir*
Já ég kom að henni í Indjánaskrúða að fylgjast með bróður sínum og fannst hún svo fín;)

Augnablik said...

Thank you;)

Hildur Yeoman said...

Til hamingju með kútinn! Hann er yndislegur, eins og lítill sætur indjáni :) Hafiði það gott og sláið heimsmet í kúri og knúsi yfir jólin!

Augnablik said...

Takk elsku Hildur*
Við stefnum fastlega að því að slá öll met í kósý og kúri þessi jólin;)
***

wardobe wonderland said...

Hjartanlega til hamingju :D gullmoli!

-alex

Augnablik said...

Takk fyrir;)

begga said...

til hamingju - glæsilegur drengur. Vona að allt gangi vel hjá ykkur :)