Wednesday, December 29, 2010

Dúskuð pakkasýra










Það er eitthvað við það að pakka inn gjöfum sem gleður mig svo mikið.
Það er sama hvað ég hugsa oft með sjálfri mér að þetta skipti engu máli og gjöfin verði tætt upp um leið...ég læt mér ekki segjast og læt röglið eftir mér*
Pakk síðustu jóla.

8 comments:

Viktoría H said...

Vá Kolla! Þú ert snillingur!

Fjóla said...

Jól í Dúskalandi :)
Alltaf svo fínir og fallegir pakkarnir þínir, algjör pakkasnilli !
Hvar fékkstu svona ótrúlega fallegan gjafapappír ?

Anonymous said...

úúú ég þekki þennan pappír! Þetta er House doctor, ótrúlega fallegur hjá þeim alltaf, og mismunandi hliðar svo það er sérstaklega gaman að pakka inní hann:)
Hildur

Ása Ottesen said...

Jjiii hvað þetta er fallegt. Hvaðan er þessi house doctor pappír?

Rosalega er þetta flott.**

xxx

Augnablik said...

Takk lömbin mín*

Þessi pappír fæst í Tekk Company sem er við hliðina á Habitat í Holtagörðunum,einmitt frá House doctor og er guðdómlega fagur báðum megin;)

Unknown said...

Ljúffengt.

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir yndisleg blogg í vetur. Oft hlýjað mér :)

- Dóra Kristín
www.snoturt.blogspot.com

The Bloomwoods said...

Vá hvað þetta er fallega pakkað inn hjá þér!
H

Augnablik said...

Takk fyrir og gleðilegt nýtt ár*