Monday, September 27, 2010

Undraland
Hvað ég dýrka barnaherbergi.
Þau eru langoftast aðeins hressari, litríkari og ævintýralegri en hin herbergin í húsinu.
Fleiri myndir hér.

7 comments:

ólöf said...

yndislegt kökuboð og frábær tréhestur

mér finnst þetta alveg frábært herbergi, og alltaf gaman að sjá myndirnar þínar frá barnaherbergjum:) ég hlakka til að barnaherbergi litlu frænku minnar verði komin með svona barnasvip:)

Augnablik said...

Já þetta er ótrúlega fallegt barnaherbergi og fleiri skemmtileg á leiðinni;)

Sigurlaug Elín said...

Oooh hvað ég er sammála þér - barnaherbergin eru skemmtilegustu og fallegustu herbergin í húsinu! Takk fyrir innlitið, hlakka til að sjá meira :D

Fjóla said...

En dásamlega fagurt herbergi, æðislegt kökuboð og ég elska Kokeshi ! Mig dreymir um að eignast alvöru svoleiðis :)

Er einmitt að fara að gera fínt herbergi fyrir börnin mín tvö í nýja húsinu og er með stelpuherbergisvalkvíða á hæsta stigi. Geturu ekki skotist aðeins yfir til okkar í nóvember og gert eins og eitt stelpuherbergi með mér kæra Kolla :)

Kiss kiss***

Augnablik said...

Tvímælalaust hressustu herbergin í húsinu;)

Innilega til hamingju með nýja húsið elsku Fjóla!Og auðvitað dugga ég yfir, hef ekkert nema gaman af því...er ekki örugglega rosa kósý fæðingardeild á eyjunni ykkar*
xxx

Fjóla said...

uuuuuu ..... reyndar nei, en herbergi eftir fæðingu og þjónustan alveg hreint dásamleg :) Svo eyðiru bara sængurlegunni hjá okkur í nýja húsinu, mátt meira segja ráða herberginu þínu sjálf ;)
xxx

Augnablik said...

Jess gott plan!