Wednesday, September 22, 2010

Nr. 29 og árstíðirVika 29 og haustið.
Hreyfðar myndir af því að birtan var eiginlega búin þann daginn og gular af því að þær eru inni...kannski það sem koma skal með lækkandi sól.
Mér finnst svolítið fyndið (og pínu fílslegt) að hugsa til þess að ég næ að vera ólétt allar árstíðirnar: vorið fyrst, svo sumarið, haustið og veturinn*

9 comments:

Anonymous said...

svo falleg eins og blómið eina og fína!
Trúi því ekki að næsta mynd verði af the big 30.
Ég klúðraði alveg minni fótósessjón - gleymdi 5 vikum :/ en ætla að taka mig á núna! Svo gaman að þessu

knúsar
Selms

Augnablik said...

Takk elsku Selur*
Já mér finnst 30 einmitt svo stórt og mikið.Þú nærð þér á fótóstrik ekki smurning*
Held það gæti verið soldið gaman að skoða þetta eftir á þó manni finnist pínu spes að pósa svona á meðan á því stendur;)
***

Ása Ottesen said...

En fallegir litir í myndunum. Gullfallegur kjóll og sömuleiðis kúlan frábæra.

The Bloomwoods said...

Komin með ekkert smá myndarlega og sæta kúlu ; )
Fallegur kjólinn þinn líka!

V

Augnablik said...

Takk fyrir*
Ég tók þennan með mér frá Svíþjóð...sænski risinn bjó hann til handa mér;)

The Bloomwoods said...

ég verð bara að kommenta líka á hvað þú ert alltaf með flott í hárinu þínu! :)
flottar myndirnar þínar eins og alltaf!
H

Augnablik said...

Takk,fallega sagt;)

Fjóla said...

Svo fögur og fín og sæt með fallegu kúluna þína í fallega kjónum þínum***

Augnablik said...

Takk lambið mitt***