Saturday, September 11, 2010

Glæsipinni









Í mars fékk ég að kíkja í fataskápinn hennar Maríu Birtu sem er m.a. fyrirsæta, verslunareigandi og áhugaleikkona. Með eindæmum glæsileg stelpa.
Meira hér og fleiri ótrúlega fínir fataskápar á leiðinni*

5 comments:

The AstroCat said...

María er KoolCat!

Augnablik said...

Jáh heldur betur!

ólöf said...

oh fínir skóóóór neðst

The Bloomwoods said...

úú hlakka til að sjá fleiri skápa! :)
H

svana said...

ótrúlega smart stelpa og töff týpa:)