Wednesday, July 7, 2010
Þú sást ekkert....
Dag einn í júní fór ég í heimsókn til Dr. T að spjalla,borða kökur, drekka gott kaffi og umfram allt dást að molum sem fæddust allir á einu bretti.
Hvernig er hægt að vera svona ótrúlega fyndinn og sætur með frábært hár án þess að vita neitt um það?...eða kannski vita þau einmitt allt um það*
Ég dáðist líka að öllu hinu fíneríinu sem umkringir doktorinn daglega og ef eitthvað af símum eða myndavélum hverfur sporlaust, þá veit ég ekkert um það.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Fann einhver tíman síðu á netinu þar sem maður gat panta sér nákvæmlega svona síma og valið litina á hann, haft hann einlita eða allskonar. Er leið yfir því að hafa ekki bookmarkað hana í denn :/
Úúú ekki amalegt það en ég kannast einmitt við að gleyma að bookmarka fínerí sem mig vantar að sjá síðar*
Post a Comment