Saturday, July 3, 2010

Blómabærinn










Á leiðinni í sumarbústað fannst okkur tilvalið að koma við á skemmtilegum blómadögum í Hveragerði.
Blómabærinn er ávallt til fyrirmyndar.

6 comments:

Ása Ottesen said...

En fallegt. Ég er að fara í Ölvusborgir á morgun. Vona að það séu ennþá blómadagar í Hveró :)


knús

Augnablik said...

Já ótrúlega fallegt!
Ég held að þau hafi ætlað að leyfa þessu að standa eitthvað áfram...góða ferð blómstur***

Fjóla said...

Vá, en flott og fallegt og skemmtilegt. Ég ætla á blómadaga á næsta ári, þ.e.a.s ef þetta er svona árlegur viðburður :)

Augnablik said...

Þetta verður örugglega árlegt ef það er það ekki fyrir...þú færð tvímælalaust sérmeðferð af því að þú ert blóm;)
xxx

Fríða Magga said...

Blómadagarnir voru frábærir, þetta er árlegur viðburður en dagarnir voru í 1. skipti í fyrra. Þetta verður bara flottara með hverju árinu :)

Annars langar mig að hrósa þér fyrir frábært blogg og einstakar myndir - kem oft hér við ;)

Augnablik said...

Takk fyrir Fríða og vertu ávallt velkomin... við munum tvímælalaust koma aftur á næsta ári;)