Wednesday, July 14, 2010
Flugdrekahlauparar
Sunnudagur í Viðey.
Við gerðum heiðarlega tilraun til að útbúa okkar eigin flugdreka en verandi vonlausir verkfræðingar, komum við honum aldrei á loft. Gott að vera með varadreka.
Það var samt ótrúlega gaman og við hittum líka góðvini okkar sem ég gleymdi að taka myndir af og kannski týndum við syni okkar smá....en bara smá*
Ævintýraeyjan svíkur engan.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
6 comments:
oooo ég ELSKA peysuna hans Funa, ótrúlega flott
Ég dýrka líka að hún sé ekkert á leiðinni að verða of lítil,a.m.k ekki ermalega séð;)
Sammála með peysuna, hún er svo falleg.
Dásamlega falleg þessi peysa, já og drengurinn líka :)
Þó svo að dreki litli hafi ekki komist á loft þá er hugurinn sem gildir, hugurinn ber mann þó allavega hálfa leiðina :)
xxx
ójá þessi peysa er ómóstæðilega flott.
Snilldarfagurflugdreki þó svo hann hafi ekki farið í loftið, enda bara aukaatriði:)
En þetta hefur verið skemmtilegur dagur í Viðey, langar að kíkja þangað við næsta tækifæri.
Koss frá Riga, Harpa
Takk góðu mínar*
Ég þyrfti eiginlega að fara að byrja á annari svona...;)
Já og drekinn sem við komum með flaug með eindæmum vel svo hitt var áhugaverð tilraun án þess að valda svekkelsi*
xxx
Post a Comment