Thursday, July 22, 2010

Við og við...Á leiðinni heim aftur ákváðum við að koma við á Gullfossi og Geysi eins og sönnum Íslendingatúristum sæmir.
Klassískt og fagurt.