Monday, July 12, 2010

Í dúskalandi








Í gær bjó ég til dúskahálsskraut sem ég hafði lengi ætlað mér að prófa.
Frekari leiðbeiningar hér en munið að myndirnar útskýra oft betur en orðin haha....dýrka dúska*

8 comments:

wardobe wonderland said...

Vá hvað þetta er sniðugt.. mjög Soniu Rykiel-ish! falleg litasamsetning hjá þér :)

-alex&Ingunn

Augnablik said...

Haha já það er smá Soniu stemmning í þessu;)

Sigurlaug Elín said...

En fallegt! Kannski prófa ég svona líka...

Augnablik said...

Já endilega, það er ótrúlega skemmtilegt og auðvelt að dúska sig upp;)

Ása Ottesen said...

Ofsalega fallegt ;) Pant kaupa eitt af þér þegar þetta fer í fjööööldaframleiðslu :)

Knús....xx

Augnablik said...

Ég skal hafa þig í huga þegar ég opna fjödaframleiðsluverksmiðjuna mína hehe;)
xxx

The Bloomwoods said...

Takk! ég var akkúrat að hugsa um í dag hvernig ætti aftur að búa til dúska! :)
H

Augnablik said...

Frábært;)