...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Wednesday, July 7, 2010
Grasið, blómin og það allt
Fimmdudag einn í júni þegar veðrið var svo ljúft áttum við leið í Grasagarðinn. Þar var svo friðsælt, rólegt og hlýtt. Dæmi um vel heppnað svæði í Reykjavík...dásemdarstaður.
Ræð ekki við mig þegar blóm eru annars vegar og já fjólublá eru alltaf svo fögur, fullkomin blanda af rauðum og bláum...hjúkk þú ert einmitt fjólublátt blóm, ertu ekki fegin?;) ***
7 comments:
Svo Fallegt!! elska litina í myndunum!
Kv Ingunn
Ég veit ekki hvað það er en fjólublá blóm eru einfaldlega fallegust :)
xoxo
Ræð ekki við mig þegar blóm eru annars vegar og já fjólublá eru alltaf svo fögur, fullkomin blanda af rauðum og bláum...hjúkk þú ert einmitt fjólublátt blóm, ertu ekki fegin?;)
***
Gæti ekki verið glaðari með mín hlutskipti í lífinu *bigsmile***
Svo fallegar myndir Kolla :=)
Mér finnst myndirnar þínar alveg ótrúlega fallegar, þetta er afar upplífgandi blogg. Ef þú heldur ljósmyndanámskeið þá kem ég.
Takk ása mín*
Og takk Erla Margrét...einn nemandi er ágætis byrjun hehe;)
Post a Comment