Friday, July 23, 2010

Grái kisi..doppótt,röndótt,köflótt og rósótt














Hádegisverður á Gráa kisa ásamt góðum stúlkum sem allar klæddust mismunandi mynstruðum flíkum.
Verkin inni á staðnum eru eftir Huldu Hákon.

9 comments:

Fjóla said...

Bragðast alltaf allt betur í góðra vinahópi og í svona fallegu umhverfi :)

Elska líka dúkkurnar þína, svo falleg þessi með loðkragann sinn :)

xoxo

Augnablik said...

Já allt er betra í góðra vina hópi..allt*
Takk, það er smá karnivalstemmning í henni;)
xxx

Ása Ottesen said...

Þetta var góð stund með ykkur. En ég fékk smá beikon ógeð...Næst ætla ég að skipta út kartöflum fyrir pönnslur...Namm namm

xxx

Augnablik said...

Ljúf var hún*
Já ég gæti vel lifað án beikons en pönnukökur verða alltaf viss partur af mínu lífi;)
***

Anonymous said...

Það virkar alveg ágætlega fyrir mig ef þið haldið áfram að fá ykkur beikon svo ég geti klárað af diskunum ykkar :) Takk fyrir ljúfan dag kæru röndótt köflótt og rósótt!

Anonymous said...

æj en þið fallegar og skemmtilega ólíkt mynstaðar elsku vinkonur mínar. Sakna ykkar blómin mín,
knús Harpi

Augnablik said...

Ókei þá en bara fyrir þig herr Fritz...við söknum þín líka Harði***

Ása Ottesen said...

Og TAKK elsku Kolla fyrir dúkkuna fallegu. Hún er komin á góðan stað upp á hillu með fallegu leirtaui frá henni ömmu minni.

xxx** Þú ert best

Augnablik said...

Verði þér að góðu lambið mitt ljúfa*
Mikið er ég glöð að hún fái svo góðan stað í lífinu.
xxx