Saturday, July 10, 2010

Fjúgandi apar










Í sumarfríinu gerir maður vel við sig í mat og drykk og þó maður geti ekki fengið sér kaffihúsamat alla daga er það svo næs inn á milli.
Tíu dropar eru alltaf svo klassískir og kósý og samloka nr. 13 unaður*
Aparnir hoppuðu svo og klifruðu um allan bæ og ég tók eina laumumynd af fínni hjólastelpu á leiðinni heim.
Sumarfrí er gott!
Já og ekki gleyma hinum æsispennandi flugdrekadegi í Viðey á morgun (11 júlí).

4 comments:

ólöf said...

om nom nom..tíu dropa vöfflur..næst bestar, mokka í uppáhaldi herna megin..hef farið þangað síðan ég var ponsi að borða vöfflur og drekka heitt kakó:)

Lára said...

þetta eru alveg rosalega "útlenskar" myndir og ægifagrar..

Ása Ottesen said...

Namm, vaffla með súkkulaði og rjóma :) Og já númer 13 er bezt.

xxx

Augnablik said...

Já Mokka er líka í miklu uppáhaldi*
Hehe við erum pínu útlensk...eða þú veist þau hin;)
Omm Ása, gott ef þú sagðir mér ekki frá nr. 13***