Monday, May 31, 2010

Matur er...mín megin












Á kosninga- júródaginn gerðum við okkur glaðan dag í bænum....en fyrst fengum við okkur bestu brauðsneið í manna minnum. Sumsé ristað brauð með smjöri, eggi steiktu báðum megin, tómatar (ég sleppti þeim), avocado, salt og pipar og rucola kál ofan á...jeminn hvað ég elska avocado!
Ég gerði svo mögnuð kaup á fatamörkuðum bæjarins og keypti mér 5 flíkur á markaði á Skólavörðustígnum, hver og ein á 5oo kr. og svo 2 kjóla hjá Elmu Lísu og co.
Þá var ég svo glöð að við fórum á Marens í Listasafni Íslands, og drukkum kaffi þar sem kókosbollur eru skreyttar rósum og borðaðar með skeið og allt er svo fallegt á að líta...getur það verið rangt að finnast fallegt svona skemmtilegt?

10 comments:

Anonymous said...

sjæse hvað þetta er ljúffengar myndir mamammamama mig langar í :)
og nei fallegt er skemmtilegt og öfugt og þannig á það að vera!

xx
Seli

Augnablik said...

Mmmmjá fallegt er skemmtilegt og matur er góður, svo mikið er víst og hér eftir mun ég alltaf borða kókosbollu með skeið og ég verð að gefa þér svona samloku sjamón!
xxx

ólöf said...

fallegar myndir :) hljómar eins og notalegur dagur

Lára said...

börnin ykkar eru heppin að vera í ykkar fjölskyldu.. alltaf e-ð hressandi í gangi.

Augnablik said...

Takk, hann var mjög notalegur og ljúffengur;)

Iiii og þínir heppnir að vera í þinni*
xxx

Anonymous said...

Wοah! Ι'm really loving the template/theme of this blog. It'ѕ ѕimplе, yеt
effеctiѵe. A lοt of times it's hard to get that "perfect balance" between user friendliness and visual appeal. I must say that you'vе ԁonе a
amаzіng job wіth thiѕ. In additіοn, the blog loads eхtremely quick fοr me on Internet explorer.
Suρerb Blog!
Here is my homepage ; Home Page

Anonymous said...

Dο yоu have a sρam prοblem on thіs sіtе; I аlso
аm а blogger, and I ωas ωondеring your situation; we have develoрeԁ sοme nіcе рroceduгes and we are looking to exchange strаtegieѕ ωith other folks,
bе sure tο ѕhoоt me an email if interested.


Also visit my web blοg ... V2 Cigs review

Anonymous said...

Thаnκ yοu fοг the auѕpіcious writeup.
It in reality used to be a entertaіnment acсount
it. Glаnce complex to far brοught
agreeable frοm you! However, hоw could we keep up a corresponԁencе?


my web blοg http://myspaceflirty.com

Anonymous said...

Thаnk you a bunch for shaгіng this
ωith all folks yоu really гeаlize what you aгe talking apρгοximatelу!
Βookmaгkeԁ. Plеase additionally
seek adviсe fгom my site =). We could have a hyрerlink
exсhаnge аgreеment аmong uѕ

My blog; V2 Cigs review
Also see my site: Forgotten Your password?

Anonymous said...

Howdy! Ι know this is ѕοmeωhat off tορic but I was wonderіng which blog
рlatform aгe you using for thiѕ site? I'm getting fed up of Wordpress because I've haԁ issues ωith
hackers and I'm looking at alternatives for another platform. I would be awesome if you could point me in the direction of a good platform.

Feel free to surf to my homepage :: http://www.sfgate.com/business/prweb/article/V2-Cigs-Review-Authentic-Smoking-Experience-or-4075176.php