











Ég elska þessar myndir frá kaffihúsa og næturlífi í París árið 1962, teknar í sömu viku og tískusýning Yves St. Laurent kom Dior á enn hærri stall.
Mig langar að eiga tímavél og komast í alla þessa fegurð.
Fundnar hér.
...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
5 comments:
Taktu mig með.
xxx
Fallegar myndir :)
Ég færi ekki án þín lover*
Já þær eru ótrúlega fínar;)
Ó en dásamlegar myndir. Draumur í dós það hefði verið að upplifa þessa tíma ***
Ohh já sum tímabil eru girnilegri en önnur,lífið virðist hafa verið kampavín og jarðaber...hvernig ætli okkar tímar eigi eftir að koma út úr þessu?;)
***
Post a Comment