








Sunnudaginn síðasta ákváðum við að eiga einna nátta afslappelsi í sumarbústað tengdaforeldra.
Veðrið var himneskt og við grilluðum, gróðursettum, horfðum á Modern family og lékum okkur úti....já og ég bakaði bæði límónu-kókosköku og möffins með löðrandi súkkulaði og ég heklaði smá en ég get ekki sannað neitt af þessu, þannig að....
2 comments:
lovely alveg hreint..
Take your word for it.. þó þú hafir ekki sannanir..
Þetta var einstaklega ljúft...og fyrst þá trúir mér svona vel ,þá fór ég líka í margar fjallgöngur,sund,brimbretti og ég veit ekki hvað og hvað;)
Post a Comment