...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Sunday, April 11, 2010
Páskafrí
Páskafrí í sumarbústað hjá ömmu og afa. Krakkarnir máluðu egg sem er svo rúllað um og brotin að færeyskum sið. Æsispennandi súkkulaðieggjaratleikur, spil og heklmanía sem greip mig svo sterkt að ég tók varla myndir.
2 comments:
Anonymous
said...
snilldarpáskafrí og hefðir :) ...mundu svo orð vitrar konu sem sagði mér eitt sinn að maníur væru af hinu góða ;)
2 comments:
snilldarpáskafrí og hefðir :)
...mundu svo orð vitrar konu sem sagði mér eitt sinn að maníur væru af hinu góða ;)
:*
Seli
Páskafrí er yndi*
Já það hlýtur að vera mjög áhugaverð og vitur kona...býð henni kannski í kaffi einn daginn;)
***
K
Post a Comment