Saturday, April 3, 2010

Páskafínt











Páskar eru uppáhalds.
Engin pressa, bara smjatta á góðum mat, fullt af súkkulaði og leika sér.
Stundum er samt svo gaman að punta í kringum sig og nota fína stellið með frjálsum skreytingum í bland.
Systur+ég skreyttum smá fyrir fínar frúr og krakkalinga.

5 comments:

Ása Ottesen said...

Vá, hvar er þetta??? Rosalega fallegt allt saman. Ég eeeelska bamba...Og uglur og reyndar hreindýr og já líka pöndur...hihi..Gleðilega páska elsku besta mín.

xx

Augnablik said...

Þetta er tekið heima hjá Örnu og flest dótið er frá Fríðu frænku og Þorsteini Bergmann en líka smá sem við áttum sjálfar;)
Já og Gleðilega páska...ég var netlaus í bústað***

Fjóla said...

Já, maður verður pínu netlaus um páskana, hvort sem maður er í bústað eður ei :)
Þetta er allt svo dásamlegt þetta fína góss sem þið fenguð fyrir þessa myndatöku, manni langar bara í eitt af öllu, eða margt af öllu :) Allavega bambann, hann er dýr(ð)legur.
Gleðikona í háska ***

Augnablik said...

Úúú já þetta er algjört nammi en Arna er svo heppin að eiga bambann alveg sjálf*

Hildur Yeoman said...

En ótrúlega fínt hjá þér =)
Gaman hvað þú ert alltaf dugleg að halda upp á tyllidagana með pompi og prakt!