Wednesday, March 3, 2010

Ljósaskipti




Feðginin notuðu snjóinn í metnaðarfullar framkvæmdir fyrir kveldmat í gær.
Það er eitthvað ómótstæðilega róandi og fagurt við kerti og snjó*

4 comments:

Fjóla said...

Það er rétt hjá þér, það er e-ð svo kósý og rjómantísk við kertaljós í snjó ... og hvað þá að hafa heitan kakóbolla með til að ilja sér að innan.
xoxo

Augnablik said...

Omms það er svo mikið yndi...við klikkuðum reyndar á kakóinu en fengum okkur gulrótarsúpu í staðinn;)
***

Ása Ottesen said...

Já það er sko fagurt að sjá kerti í snjó. Alveg jafn fagurt og þú :) xx

Augnablik said...

Spegill elsku barn*