Monday, March 8, 2010

Í réttri röð

Heimsóknir, nýbakaðir einstaklingar, fundarplön,kaffispjöll, grænn drykkur og allskonar dásamlegt fólk um og aðeins yfir helgi*

6 comments:

Unknown said...

nei sko Erla Kamilla, Petra litla og Tobbi litli :)
Gleymi alltaf að spyrja þig hvort ég megi nota eina tásumynd af þér nei ég meina frá þér:) af Tobba litla/Auði Önnu sem forsíðumynd á myndasíðunni hennar...?

Augnablik said...

Hehe já allir mættir*
Auðvitað máttu nota hana og fleiri til ef þig lystir...bara ekki gleyma að senda/segja mér hvar síðuna verður að finna svo ég geti bráðnað meir***

Unknown said...

takk takk, þetta er bara smá svona myndasíða fyrir Fanneyju systur í Sverige sem ég sakna ólýsanlega þessar stundirnar...snökt, snökt
www.nino.is/tobbadottir
en ekkert bara fyrir hana, tjekkit!

Augnablik said...

Vá hvað hún er fín!Nú get ég hætt að koma í heimsókn og fylgist bara með á netinu;)
Oh ég skil að þú saknir sænsku systur*

Anonymous said...

Jesús hvað þær eru allar sætar - jesús minn barasta :)

Mér finnst hún svo lík þér Anna Dóra - og líka Tobba, en mjög lík þér :)

Fallegar myndir Kolla :)

Bryndís

Augnablik said...

Fegurðar myndefni, það vantar ekki;)
*********************************