Saturday, February 27, 2010

Þráhyggjuröskunarheilkenni





Mér finnst gaman að næra litafetishið mitt.

7 comments:

Fjóla said...

Mér finnst líka gaman að þér finnist það gaman og deilir gleðinni með okkur hinum sem eigum við sama fetish að stríða :D

Augnablik said...

Enn gaman að þér finnist gaman að skoða það sem mér finnst gaman að....gaman!;)

Anonymous said...

Ég styð heilshugar þetta þráhyggjuröskunarheilkenni - vildi að fleiri hefðu þessa "fötlun" þá væri heimurinn svo fallegur :)

xx
Selur

Ása Ottesen said...

NICE KOLLA.
LOVE

Augnablik said...

Takk fyrir stuðninginn kæru lömb...við gætum stofnað grúbbu***

Anonymous said...

mmm Bjútífúl litir Kolur og endalaust bjútífúl myndirnar þínar..
Þú ert líka sjúklega sæt!

knús,
Harpi

Augnablik said...

Þakkir og kossaflens***