
Ég er yfirleitt ekki hrifin af flísum sem gólefni nema að mjög takmörkuðu leyti.
Þá er ég ekki að meina svona gullefni
Þetta flísaúrval var allt að finna í sömu íbúðinni í Barcelona (nema þessar neðstu) og ég gæfi mikið fyrir þó ekki væri nema smá sýnishorn í draumaeldhúsið mitt.
No comments:
Post a Comment