Sunday, March 7, 2010

Eins og flís við rass...


Ég er yfirleitt ekki hrifin af flísum sem gólefni nema að mjög takmörkuðu leyti.
Þá er ég ekki að meina svona gullefni
Þetta flísaúrval var allt að finna í sömu íbúðinni í Barcelona (nema þessar neðstu) og ég gæfi mikið fyrir þó ekki væri nema smá sýnishorn í draumaeldhúsið mitt.

No comments: