...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Friday, March 12, 2010
Veggjandi
Það er algjör óþarfi að einskorða flísalagnir við gólf þegar veggir geta verið alveg eins augljós kostur. Fólkið á bak við flísarnar í Barcelona og Sitges hefur vitað þetta lengi,lengi...
6 comments:
Anonymous
said...
Garg hvað þetta er fallegt og "veggjandi" ;) augnakonfekt
6 comments:
Garg hvað þetta er fallegt og "veggjandi" ;)
augnakonfekt
:*
Seli
Mmm já og Úúúúú heyri ég veggjahljóð?
****
Svona augnakonfekt vantar alveg í Íslandi :)
Jaa það er í það minnsta öðruvísi og flísarnar fögru ekki eins víða:)
*dreymandi* Ó svo fögur hún Barcelona, hhhmmmm.....
***
Mmhmmmmjá***
Post a Comment