Friday, March 12, 2010

Veggjandi










Það er algjör óþarfi að einskorða flísalagnir við gólf þegar veggir geta verið alveg eins augljós kostur.
Fólkið á bak við flísarnar í Barcelona og Sitges hefur vitað þetta lengi,lengi...

6 comments:

Anonymous said...

Garg hvað þetta er fallegt og "veggjandi" ;)
augnakonfekt

:*
Seli

Augnablik said...

Mmm já og Úúúúú heyri ég veggjahljóð?
****

Ása Ottesen said...

Svona augnakonfekt vantar alveg í Íslandi :)

Augnablik said...

Jaa það er í það minnsta öðruvísi og flísarnar fögru ekki eins víða:)

Fjóla said...

*dreymandi* Ó svo fögur hún Barcelona, hhhmmmm.....
***

Augnablik said...

Mmhmmmmjá***