Sunday, February 7, 2010
Vænt
Ég fann grænar myndir sem ég tók í febrúar á síðasta ári.
Mér fannst þær eiga svo vel við í hækkandi sól sem gleður mitt geð og hjarta.
Ég man hvað ég skammaðist mín óendanlega fyrir grænu eldhúsinnréttinguna heima hjá mömmu þegar ég var úlli...og ullarteppin og panilinn og bara allt sem ég er löngu byrjuð að elska og þakka fyrir að hún hafi ekki skipt út.
Hún væri reyndar síðust allra til að breyta bara til að breyta.
Sem er mjög svo gott þegar fortíðarþráin segir til sín.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Ég hef saknað þín og myndanna þinna væna græna! Kaffi og kjafterí sem allra fyrst og þúsund kossar.
XXX Fríðsen
Og ég þín!
Ég hef verið afar löt við að mynda upp á síðkastið en nú hlýtur þetta að hellast yfir aftur með hækkandi sól*
Jáhá ég vil keffi og kjaft******
Loks þegar maður er búin að bíða spenntur eftir næstu færslu er það bara toppað með tveimur í röð, skvííí ..... Hækkandi sól er ávallt e-ð til þess að gleðja hjartað mans.
p.s verification word-in í commentunum mínum passa bara við commentin í dag, í þetta sinn er það idsol :) það er sólin sko ;)
Ég vil líka kjeffi og og kjafterí með ykkur...Eigum við að hittast á föstudag?? Þá er Kolur ekki að vinna og ég ikke i skúlen?? Hvað segja bændur?
Xxxx
Gott að gleðja þitt hjarta Fjóla mín kæra,þú gleður mitt líka svo mjög*
Ég vinn fram að hádegi og þá er ég meira en tilhihil í kjeffikjapt***
Post a Comment