Tuesday, February 16, 2010

(Undir)búningur














Þau léku lausum hala í búningakistunni á meðan ég lék mér með tjull og blómstur...

4 comments:

harpa ruth said...

Þessi undirbúningur gefur hverjum sem á horfir innblástur. Ég er bara spennt að vita hvert þetta leiddi ykkur á endanum.

Áslaug Íris said...

Búningaleikir eru bestir!
-og svo fótógenískir líka :)
koss**
Áslaug

Fjóla said...

Vá ! Þetta hefur getur ekki annað en hafi verið fjör og fiðringur að fá að leika lausum hala með allar þessar gersemar. Svo svo skemmtilegar svona "lifandi" myndir :)
xoxo

Augnablik said...

Já búningaleikir slá alltaf í gegn og þau fengu líka að leika einstaklega lausum hala;)
Þrátt fyrir fínasta efnvið og úrval í búningakistunni ákvað ég að taka tjullgerð 101 í búninginn hennar Sölku og Funi kaus að halda sig á klassískum nótum...sjáum hvert það leiðir okkur***