Tuesday, February 23, 2010

Sunnudags....











Langþráður draumur um að fara á skauta á tjörninni rættist á sunnudaginn.
Sumir gátu staðið og gott betur, aðrir alls ekki en fannst það bara fínt.
Veðrið undurfagurt en kalt svo kalt.
Borðuðum nestið í bílnum.
Símskeyti lokið*

9 comments:

Áslaug Íris said...

Svo fallegar myndir og fallegir litir.

Fjóla said...

En fallegar myndir. Og fallegt myndefni :D Hef alltaf ætlað að gerast svo fræg að skauta á Tjörninni. Vonandi gerist það einn daginn. Þá verð ég fræg :D
luv luv ***

Unknown said...

en gaman hjá ykkur :)
en mannstu þegar við fórum að máta Levis buxurnar með buxnaklaufinni aftaná og gleymdum svo barninu mínu í búðinni og mundum það ekki fyrr en um kvöldið? og svo þegar við fórum á einhvern markað og ég keypti handa þér fjólublátt, heklað belti? og smelltum okkur svo út að valhoppa með Magga, Kjarra og Kára? ja-há,þá var nú líka gaman hjá okkur en ég er nokkuð viss um að mig hafi bara verið að dreyma þetta í nótt en það var allavega gaman að vera með þér þar :)

Augnablik said...

Takk Áslaug mín góða*

Fjólus þú verður fræg þegar þú loks skautar eða skautar þegar þú verður fræg...vittu bara til, draumar þínir munu rætast;)

Hehe ég var alveg klár á því að þetta hefði gerst og hugsaði um fílsheilann þinn sem engu gleymir og efaðist örlítið um heilann minn auma.
En já vá hvað þetta hefur verið gaman...fyrir utan barnagleymskuna*
Látum þetta endilega gerast,eða þú veist eitthvað mjög svipað.
Eldheitt ástarbál***

Anonymous said...

nææææs, ég verð að fara að drulla mér á tjarnarskauta, gengur ekki lengur :)

Seli

Augnablik said...

Þú verður!
Hjeppin líka að eiga skauta*

metu said...

visit this site right here replica bags china my review here buy replica bags Look At This best replica designer

Anonymous said...

link informative post click to investigate his comment is here click this over here now his comment is here

seneeh said...

x8o43i1x16 g0o93d4g31 d7p85l7p29 w0c22m0m01 c8w18s4s36 u9c60x1r26