Tuesday, February 23, 2010

Sunnudags....Langþráður draumur um að fara á skauta á tjörninni rættist á sunnudaginn.
Sumir gátu staðið og gott betur, aðrir alls ekki en fannst það bara fínt.
Veðrið undurfagurt en kalt svo kalt.
Borðuðum nestið í bílnum.
Símskeyti lokið*

6 comments:

Áslaug Íris said...

Svo fallegar myndir og fallegir litir.

Fjóla said...

En fallegar myndir. Og fallegt myndefni :D Hef alltaf ætlað að gerast svo fræg að skauta á Tjörninni. Vonandi gerist það einn daginn. Þá verð ég fræg :D
luv luv ***

Unknown said...

en gaman hjá ykkur :)
en mannstu þegar við fórum að máta Levis buxurnar með buxnaklaufinni aftaná og gleymdum svo barninu mínu í búðinni og mundum það ekki fyrr en um kvöldið? og svo þegar við fórum á einhvern markað og ég keypti handa þér fjólublátt, heklað belti? og smelltum okkur svo út að valhoppa með Magga, Kjarra og Kára? ja-há,þá var nú líka gaman hjá okkur en ég er nokkuð viss um að mig hafi bara verið að dreyma þetta í nótt en það var allavega gaman að vera með þér þar :)

Augnablik said...

Takk Áslaug mín góða*

Fjólus þú verður fræg þegar þú loks skautar eða skautar þegar þú verður fræg...vittu bara til, draumar þínir munu rætast;)

Hehe ég var alveg klár á því að þetta hefði gerst og hugsaði um fílsheilann þinn sem engu gleymir og efaðist örlítið um heilann minn auma.
En já vá hvað þetta hefur verið gaman...fyrir utan barnagleymskuna*
Látum þetta endilega gerast,eða þú veist eitthvað mjög svipað.
Eldheitt ástarbál***

Anonymous said...

nææææs, ég verð að fara að drulla mér á tjarnarskauta, gengur ekki lengur :)

Seli

Augnablik said...

Þú verður!
Hjeppin líka að eiga skauta*