Friday, February 12, 2010

Alla leið...





Aldeilis ljómandi baðherbergisþema í gömlu Húsa og Híbýla blaði sem ég fann í sumarbústaði tengdaforeldra minna í sumar. Og fegurstu blöndunartæki líka.
Ég man samt ómögulega síðan hvenær blaðið var en í því voru líka svart hvítar myndir.
Athuga þetta allt saman betur næst*

2 comments:

Fjóla said...

Vá, það er naumast að fólk lagði allt sitt í baðherbergina, frumskógarbaðherbergi alveg fyrir allan peninginn hehe :)
En annars rosa smart blöndunnartæki :)

Augnablik said...

Hehe játs, alltaf svo gaman að taka hlutina alla leið*
Og já ótrúlega fín blöndunartæki.
xxx