Wednesday, December 1, 2010
Jólaglugg
Mér finnst alltaf svo jóló að rölta í bænum á aðventunni og skoða jólabúðargluggana.
Í gær fékk ég mér lengstu gönguferð sem ég hef farið síðustu vikur (jafnvel mánuði) í góðum félagsskap í von um að ganga barninu jafnvel í heiminn....það virkaði ekki í þetta sinn en gluggarnir voru ofsa fínir.
Örlítið meira hér.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
7 comments:
mmm jólajólajólajóól:) Það verður gott að koma heim á klakann.
ef það virkaði ekki fyrir bróðir minn og kærustu hans að ganga upp á Esjuna og til baka á meintum fæðingardegi, til að kickstarta hlutunum, þá virkar sennilega ekki ganga um miðbæinn..hehe..lýst samt vel á þig. Mér finnst aðventa felast í jólarölti um miðbæinn, aðventukakó og að kveikja á kransinum með familíjunni um kvöldið:) ah..desember
Já alltaf svo jóló að rölta í bænum en úff Esjan, ég held ég láti hana nú alveg eiga sig og haldi mig bara við bæjarröltið;)
Jólaskap beint í æð, fallegar myndir!
Heyrðu heldurðu að þú hafir ekki bara náð mynd af gamla dönskukennaranum mínum þarna í gegnum einn gluggann! Og ekki tók ég einu sinni eftir honum þó ég væri við hliðina á þér þegar þú tókst myndina, haha :) Þú ert fallegust með kúluna þína, eiginlega er synd að hún fari bráðum að hverfa. En þá kemur einn frábær bolti í heiminn í staðinn til þess að dást af. Þá verður gaman. Knúzzzz frá Fríðfinni gluggagægi
Jólajól í ár :) Rosalega fallegir gluggar í ár. Ég hef sérstaklega gaman af Spútnik glugganum, mejög frumlegur.
Hah en skemmtilegt Frilli minn fríði!Það var líka dásamlegt að rölta með þér þennan dag og bráðum taka við óteljandi göngur með apana tvo og fleiri;)
Sammála með Spútnik gluggann,ótrúlega vel stílfærður og fínn*
Post a Comment