Sunday, May 30, 2010

Smjör og rjómi




Selskinns afmæli í ljúfum félagsskap, með guðdómlegum veitingum og nýbökuðum, nettum og smáfríðum sjarma sem bræddi viðstadda í smjör.

5 comments:

Lára said...

Ég er kannski pínulítið hlutdræg.. en vona finnst mér þetta sæt mynd af piltinum..

Lára said...

og ég stal henni..þ.e. myndinni
bara lætur handtaka mig ef þú ert ósátt við stuldin..

Augnablik said...

Hann er líka með ólíkindum fagur drengur og ég gef þér góðfúslegt leyfi til að stela honum;)

Anonymous said...

Já hann er sko algjör eðalmoli og fílaði sig ekkert smá vel svona með okkur dömunum :)

Takk fyrir yndikvöld yndigull :*
xxx
Seli

Ása Ottesen said...

Hann er ææææði hann Lárus litli.

Alger gullmoli.

Afmælið var líka æði.

Love

xxx