Saturday, May 8, 2010

París 1962













Ég elska þessar myndir frá kaffihúsa og næturlífi í París árið 1962, teknar í sömu viku og tískusýning Yves St. Laurent kom Dior á enn hærri stall.
Mig langar að eiga tímavél og komast í alla þessa fegurð.
Fundnar hér.

5 comments:

Ása Ottesen said...

Taktu mig með.
xxx

The AstroCat said...

Fallegar myndir :)

Augnablik said...

Ég færi ekki án þín lover*
Já þær eru ótrúlega fínar;)

Fjóla said...

Ó en dásamlegar myndir. Draumur í dós það hefði verið að upplifa þessa tíma ***

Augnablik said...

Ohh já sum tímabil eru girnilegri en önnur,lífið virðist hafa verið kampavín og jarðaber...hvernig ætli okkar tímar eigi eftir að koma út úr þessu?;)
***