Thursday, May 6, 2010

Handgert












Í lok apríl borðuðum við guðdómlegt heimagert súsí hjá Bjarkabró og co.
Handgerð hópvinna en ég sá um að mynda augnaconfettíið.
Það jafnast fátt á við það að borða fegurðina þar til maður stendur á gati, eitthvað sem ekki er í boði á veitingastað.
Veisla fyrir öll skilningarvit...já líka eyrun*

3 comments:

Hrappur Vestmann said...

MJög mjög mjög skemmtilegt að sjá og minnast. Þú ert æði og þið bæði, ég segi ekki sæði því það er svo dónalegt en ég segi hrogn sem eru mjög góð á sússí. Ávallt gaman saman.

luv and kisses

Fjóla said...

uuuummmmm en ofsa ofsa fagurt og án efa gómsætt sússí. Sússí er langsamlega best heimatilbúið, einmitt, hægt að borða á sig gat, heima :)
xoxo

Augnablik said...

Ó já Hrappur svo gott og gaman að vera saman,leika og borða á sig gat.
Best að borða sússí heima því þá fær maður svo miiikið ******************