Friday, May 21, 2010

Gleðilegt hár






Einn fallegan mánudag í maí fóru systur + 1 að láta gera fínt og sumarlegt í hárið sitt hjá stúlkum á Aveda stofunni 101 Hárhönnun. Meira um það hér.
Sáum líka blómstrandi tré og hjólastelpur.
Nú er bara að taka fram hárgreiðsluhausinn hennar Sölku og mastera féttur af öllu tagi.

4 comments:

Áslaug Íris said...

Fallegt og sumarlegt hár og myndirnar að sama skapi!

Augnablik said...

Sumarið er að mjakast og allt orðið svo grænt og fínt* Það verður sko komið fyrir alvöru þegar þið mæðgur heiðrið okkur með nærveru ykkar...spennó!

ólöf said...

hjólastelpurnar eru Birna og Helena og mikið eru þær sætar, fallegar fléttur og sumarlegar en rómantískar myndir

skemmtilegt blogg hjá þér, svo margar fínar myndir:) er bara að skoða í fyrsta sinn en nú fylgist ég með:P

Augnablik said...

Takk kærlega fyrir það og vertu ávallt velkomin*
Hjólastelpurnar Birna og Helena voru svo ómótstæðilega fínar að ég mátti til með að smella af;)