Wednesday, May 19, 2010

Geymt*




Mér finnst vandræðalega gaman að geyma og sanka að mér hlutum með tilfinningalegt gildi.
Móðir mín á við sama "vandamál" að stríða og það er henni að þakka að ég á kort frá skírninni minni og afmælum fyrstu árin eða þar til ég fór að safna þeim sjálf.
Það er ótrúlega gaman að skoða þessar gersemar og lesa fallegu kveðjurnar og það fær mig til að muna að kortin endast yfirleitt betur en gjafirnar sjálfar*

5 comments:

Lára said...

sweet..

Bryndís Ýr said...

ohhhh, æðislegt. Við mamma eigum líka við þetta vandamál að stríða ;)

Ég á líka svona 5 ára afmæliskort, svona ljósblátt með krökkum :)

Kv. Bryndís

Augnablik said...

Frekar sweet;)

Ása Ottesen said...

Váá..Æðislega er þetta fallegt.

xxx

Augnablik said...

Þetta er lúxusvandamál og þessi númerakort virðast hafa verið vinsæl því stundum á ég fleiri en eitt af hverju;)
Mér þykir mjög vænt um þau***