


Mér finnst viðeigandi að síðasta færsla ársins sé tengd stærsta viðburði þess árs í mínu lífi.
Megi 2011 verða gæfuríkt ár drauma og tækifæra.
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir að líta við***
...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum