Monday, November 16, 2009

Fyrstu kynni






Á föstudaginn hitti ég splunkunýja vinkonu mína í fyrsta sinn.
Svo ótrúlega mjúka,fallega,friðsæla,netta og dásamlega í alla staði.
Ég dúaði með hana um gólfið og hún sofnaði hjá mér...ringadinga*
Hlakka til að kynnast henni betur.

9 comments:

Áslaug Íris said...

Æ hvað þessi er dásamlega falleg!
En þið heppnar að eiga hvor aðra að :)

knús til þín**
Áslaug

Augnablik said...

Já hún er algjört yndi og er dóttir hennar Önnu Dóru vinkonu sem er líka yndi;)
Hún fæddist 10 merkur og er núna orðin 12 svo mér fannst hún svo óendanlega smá að ég trúði því varla ...þó ég að hafi eitt sinn eignast 12 marka barn***

Ása Ottesen said...

Vá hvað hún er sæt nýja vinkona þín. Þú heppin maður :=)

Love errrí looooveee ***

Augnablik said...

Jáhá ótrúlega hjeppin að eignast svona margar vinkonur og vini allt í kring***

Unknown said...

Fínar myndir af músinni minni,birtan lætur hana ljóma einsog jesúbarnið sjálft, jahérnahér :)takk fyrir komuna gamla, góða vinkona, það er rosa góð lykt af mér. Einn gesturinn minn reyndi þó að smella ilmkreminu á varirnar, obb obb

Augnablik said...

Satt segiru,það ljómar hreinlega af geislabaugnum í kringum hana svei mér þá*
Gott þér líkar ilmurinn gullið mitt, passaðu þig að villimennirnir borði hann ekki já og púðinn er á leiðinni***

Fjóla said...

Obb bobb bobb hvað ein svona lítil vinkona er mikið sætabrauð. Fór einmitt líka um helgina og hitt einn nýjan 5 daga vin, hann lyktaði unaðslega, sætur og prúður með stór svört augu, yndislegt .....

Augnablik said...

Best í heimi...ég þarf að fara að hafa það fastann lið í tilverunni að lykta af ungabörnum minnst einu sinni í viku...hljómar undarlega en er það ekki ;)

Anonymous said...

Dásamleg er hún - jesús! Ég ætla nú loksins að fara að sjá þessa draumadís - alveg eins og mamma sín :)

Knús
Bryndís